Atvinna í Skógarbć

Á hjúkrunarheimilinu eru ýmis störf í bođi fyrir t.d. hjúkrunarfrćđinga, sjúkraliđa, félagsliđa og almenna starfsmenn í ađhlynningu.

Viđ hjúkrunar- og umönnunarstörf, er unniđ í vaktavinnu. Vaktavinnan er skipulögđ í MyTimePlan vaktaskráningarkerfinu sem byggist á tímatalningu vinnustunda.