Sjúkraţjálfun

Í sjúkraţjálfun starfar einn sjúkraţjálfari í 60% starfi og tveir ađstođarmenn.

     

Markmiđ sjúkraţjálfunar er ađ viđhalda og auka líkamlega sem andlega fćrni íbúa ţannig ađ hún efli getu einstaklingsins til sjálfshjálpar og létti ţannig um leiđ umönnun hans.
Bođiđ er upp á einstaklingsmeđferđir, styrktarţjálfun í tćkjasal, göngućfingar inni og úti og bakstrameđferđir.
Hópleikfimi er einu sinni í viku.
Sjúkraţjálfari sér um ađ útvega hjálpartćki svo sem hjólastóla og fylgihluti ţeirra, gönguhjálpartćki og fleira.