Sálgćsla

Prestar Seljakirkju ţjónusta hjúkrunarheimiliđ međ guđţjónustu einu sinni í mánuđi.

Prestarnir koma til skiptis hálfsmánađarlega í heimsókn og annast stuttar helgistundir. Hćgt er ađ fá ţá til ađ rćđa einslega viđ ţá sem ţess óska. Prestarnir hafa einnig annast minningarsamverur međ starfsfólki og heimilisfólki viđ andlát heimilismanna og geta ćttingjar tekiđ ţátt í samverunni ef ţeir óska ţess.