Lćknisţjónusta

Lćknar á vegum fyrirtćkisins Heilsuverndar koma reglulega í Skógarbć til ađ sinna lćknisţjónustu og sinna ţeir jafnframt bakvaktarţjónustu. Skógarbćr, ásamt nokkurum öđrum hjúkrunarheimilum, gerđi samning viđ Heilsuvernd um ţjónustuna og er hún veitt á grundvelli ţess samnings.