Hlunnindi

HŠgt er a­ sŠkja um styrk til heilsurŠktar upp a­ fjßrhŠ­ 10.000 kr. og er hann veittur til heilsueflingar ßr hvert gegn framvÝsun reiknings. Gildir styrkurinn um alla almenna lÝkamsrŠkt eins og lÝkamsrŠktarst÷­var og sundsta­i a­ ■vÝ tilskyldu a­ lÝkamsrŠktin sÚ stundu­ Ý ■rjß mßnu­i e­a lengur. Styrkurinn er veittur ■eim sem hafa starfa­ Ý SkˇgarbŠ sex mßnu­i e­a lengur og er 10.000 kr. fyrir ■ß sem eru Ý 50 ľ 100% starfi en 5.000 kr. fyrir ■ß sem eru Ý minna en 50% starfi.

Bo­i­ er upp ß ˇkeypis bˇlusetningu ß haustin gegn infl˙ensu.

SkˇgarbŠr bř­ur upp ß jˇlahla­bor­ fyrir starfsmenn Ý byrjun desember Ý hßdeginu og er ■ß bo­i­ upp ß sÝldarrÚtti, lax, purusteik og jˇlagraut ßsamt řmsu ÷­ru gˇ­gŠti. Eftir matinn er haldi­ happadrŠtti ■ar sem dregi­ er ˙r řmsum vinningum sem safnast hafa frß gjafmildum birgjum SkˇgabŠjar, glŠsilegar matark÷rfur og gjafir sem koma sÚr vel fyrir jˇlin.

SkˇgarbŠr gefur einnig starfsm÷nnum sÝnum jˇlagjafir sem til nokkura ßra hefur veri­ hamborgarahryggur.

┴ vorin hefur SkˇgarbŠr bo­i­ starfsfˇlki sÝnu Ý vorfagna­ og ■ß er bo­i­ upp ß grillmat og eftirrÚtt Ý sal FÚlagsmi­st÷­varinnar.

┴rlega er starfsm÷nnum veitt gj÷f sem ■akklŠti fyrir hollustu vi­ stofnunina og mi­ast ■a­ vi­ 10, 15 og 20 ßra st÷rf hjß SkˇgarbŠ.